Segir aðgerðir Eflingar fordæmalausar

Lögmaður segir aðgerðir Eflingar gegn Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði vera fordæmalausar. Kjör starfsmanna í dagvinnu séu ósanngjörn en enginn vilji hlusta á samtökin.

907
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir