Send úr landi með einhverfa dóttur

Umsókn konu frá Venesúela og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk átti sig á. Lágmarkslaun þar samsvari fjórum íslenskum krónum á tímann.

1877
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir