12 villtir fuglar dauðir úr fuglaflensu

Fuglaflensa hefur nú greinst í að minnsta kosti 12 villtum fuglum víðsvegar um landið. Nokkur óljós sýni verða skoðuð nánar. Viðbúnaðarstig verður hækkað þegar og ef sjúkdómurinn greinist í alifuglum.

291
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir