Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Sálardrepandi að skoða barnaníðsefni

      Barnaníðsmál eru ein erfiðustu mál lögreglumenn fást við. Vinna við að skoða svo ógeðfellt myndefni og horfa upp á ofbeldi gegn börnum tekur svo sannarlega á sálarlífið. Og vegna þess hve erfitt það er fyrir rannsakendur að skoða barnaníðsefni er mælt gegn því að sitja við lengur en í fjóra tíma í senn.

      1941
      01:35

      Vinsælt í flokknum Kompás