Kompás - Kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu

Þegar Rebekka Ellen var 13 ára sendi hún nektarmyndir á jafnaldra sinn. Myndirnar fóru í víðtæka dreifingu og enduðu á klámsíðu. Í sex ár upplifði Rebekka mikla skömm og kvíða vegna málsins. Svona málum hefur fjölgað gríðarlega á borði lögreglu. Þá hefur færst í aukana að fullorðnir hafi samband við börn í gegnum netið og fái þau með þvingunum til að senda af sér nektarmyndir og kynferðisleg myndskeið. Börnin eru allt niður í sjö ára gömul.

14144
16:05

Vinsælt í flokknum Kompás