Engin meiðsli að plaga Guðlaug Victor

Guðlaugur Victor Pálsson æfði ekki með íslenska landsliðinu í Búdapest í dag. Ástæðan fyrir því að hann æfði ekki var einfaldlega þreyta.

203
00:32

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta