Stokkur eða jarðgöng undir Miklubraut?

Fjórir kostir til að beina umferð undir Miklubraut eru nú til skoðunar. Tvær tillögur gera ráð fyrir stokki frá Háaleiti að Hlíðarenda en hinar tvær gera ráð nær þriggja kílómetra jarðgöngum frá Skeifunni.

2013
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir