Eitt ár frá rýmingu Grindavíkur

Tíundi nóvember verður aldrei gleðidagur í augum Grindvíkinga sem þurftu að yfirgefa heimili sín á þessum degi fyrir ári. Þetta segir bæjarstjórinn í Grindavík en bæjarbúar minntust tímamótanna í dag.

614
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir