Bjarni segir lýðræðislegt að kjósa við núverandi aðstæður

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit stjórnarsamstarfinu á fréttamannafundi hinn 13. október. Nú þegar Alþingi hefur lokið störfum segist hann ekki sjá eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið að loknum síðustu kosningum. Hins vegar hafi komið upp ný verkefni sem þetta stjórnarsamstarf réði kannski ekki við og því eðlilegast að boða til kosninga.

155
05:23

Vinsælt í flokknum Fréttir