Steindi og Hugleikur fluttu lag eftir Bubba á larphátíð

Steinþór Hróar Steinþórsson fór á dögunum af stað með þættina Steinda Con. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim.

3944
02:18

Vinsælt í flokknum Stöð 2