Bestu Mörkin um hina óþreytandi Selmu Dögg: „Eins og hún sé að leysa tvær stöður“

„Víkingarnir eru góðir í pressu og þar er Selma Dögg (Björgvinsdóttir) fyrirliði og leiðtoginn í þessu liði, það er æðislegt að sjá hana pressa,“ sagði Sif Atladóttir um prímusmótorinn í liði Víkings í Bestu deild kvenna.

303
02:49

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna