Ísland í dag - Of lítill svefn hefur slæm áhrif á karlmennskuna

Nýleg heilbrigðiskönnun Gallup hefur leitt það í ljós að Íslendingar sofa alltof lítið. Í þætti kvöldsins verður rætt við einn reyndasta svefnsérfræðing landsins, Erlu Björnsdóttur, en hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla segir okkur fullt af áhugaverðum staðreyndum um svefninn eins og til dæmis hvaða áhrif alkóhól getur haft á draumana okkar og hvaða þýðingu draumsvefn hefur á heilsuna.

5881
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag