Ragnar Hermannsson hefur tekið við kvennaliði Hauka

Ragnar Hermannsson hefur tekið við kvennaliði Hauka í handbolta, eftir að hafa verið í afreksstarfi félagsins tekur hann nú við liðinu af Gunnari Gunnarssyni.

89
01:16

Vinsælt í flokknum Handbolti