Hraðasektir gætu komið á korteri

Nýr þjarkur sem lögreglan hefur tekið í notkun mun auðvelda innheimtu sekta til muna, en með mikilli fjölgun hraðamyndavéla var á stundum orðið erfitt að anna verkinu. Hraðasektir ættu nú að skila sér jafnvel á innan við korteri í heimabanka fólks.

1063
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir