Viðtal við Rafal Figlarski varðstjóra sjúkraflutninga á Selfossi

Alls voru 33 kínverskir ríkisborgarar í rútunni, sem fór á hliðina utan vegar um klukkan þrjú. Björgunarsveitir úr Öræfum og frá Selfossi og Höfn voru kallaðar til. Þyrla Landhelgisgæslunnar náði í slasaða á vettvang nú fyrir stundu.

2943
03:50

Vinsælt í flokknum Fréttir