Klemens Hannigan - Never Loved Someone So Much

Tónlistarmyndband við lagið Never Loved Someone So Much. Þetta er fyrsta lag sem Klemens Hannigan sendir frá sér undir eigin nafni en hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í margmiðlunar- og fjöllistahópnum HATARA. Lagið er eftir Klemens sjálfan, Leif Björnsson og Howie B. Leikstjórar myndbandsins eru Baldvin Vernharðsson og Klemens.

6355
03:20

Vinsælt í flokknum Tónlist