Segir stjórnarmyndunarviðræður ganga vel

Viðræður formanna stjórnarflokkanna um nýjan stjórnarsáttmála ganga vel að þeirra sögn og flest bendir til að þeir muni ná saman um nýja stjórn. Forsætisráðherra segir Alþingi ekki koma saman fyrr en undirbúningskjörbréfanefnd hafi lokið störfum.

113
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir