Á ekki von á að neitt komi út úr fundinum
Sonja Ýr Þorbergsdóttir forseti BSRB telur sjálfsagt og réttlát krafa að félagsmenn fái sömu laun og félagsmenn í öðrum stéttarfélögum þótt mistök hafi verið gerð við gerð kjarasamninga. 128 þúsund króna eingreiðsla sé það sem þurfi til að leiðrétta.