Dominos Körfuboltakvöld: Leikhlé Arnars Guðjónssonar
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunniar, bauð upp á flott þjálfaratilþrif á mikilvægum tímapunkti í fyrsta leik Stjörnunnar á móti Þór í Þorlákshöfn í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild karla í körfubolta.