Flugsamgöngur í lamasessi eftir algjört kerfishrun

Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði meðal annars áhrif á kerfi Landsbankans og allra bókasafna landsins.

1083
05:35

Vinsælt í flokknum Fréttir