Fuglaáhugamaður sakaður um njósnir

Líffræðingur var kallaður í skýrslutöku hjá lögreglu, sakaður um njósnir við Finnska sendiráðið vegna rannsóknar hans á mállýsku skógarþrasta. Elísabet Inga hitti hann, fékk að heyra söguna og komst að því hvort söngur fugla sé mismunandi eftir svæðum og jafnvel hverfum.

2455
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir