Rúmur áratugur í Súðavíkurgöng samkvæmt áætlunum

Innviðaráðherra segir verið að skoða að stofna opinbert félag um jarðgangagerð að færeyskri fyrirmyndi. Þannig yrði hægt í samvinnu við aðra að grafa göng á fleiri stöðum í einum með innheimtu veggjalds. Forgangsverkefnin í vegakerfinu séu mörg og brýn.

574
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir