Yfirlæknir á vogi segir áfengisneyslu Íslendinga hafa stigmagnast

Áfengisneysla Íslendinga hefur stigmagnast og tilfellum skorpulifrar fjölgað, að sögn yfirlæknis á Vogi. Hún segir sjúklinga illa á sig komna vegna drykkju og hvetur fólk til að takast á við vandamálið áður en í óefni er komið.

885
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir