Nemendum á Hallormsstað er kennt að vefa í vefstól

Vefnaður er eitt af því sem nemendur Hússtjórnarskólans á Hallormsstað læra til að koma í veg fyrir að þetta gamla handverk glatist. Skólameistarinn segir nauðsynlegt að viðhalda þessum menningararfi.

361
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir