Hetjuleg barátta í Tyrklandi dugði ekki
Sara Rún Hinriksdóttir fór mikinn í fyrsta landsleik sínum í um tvö ár þegar að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta heimsótti topplið Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í dag.
Sara Rún Hinriksdóttir fór mikinn í fyrsta landsleik sínum í um tvö ár þegar að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta heimsótti topplið Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í dag.