Sportpakkinn - Stúlknamót KPMG og Ólafíu
Í dag fór fram níu holu golfmót fyrir stúlkur sem KPMG hélt í samstarfi við GSÍ og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Níu íslenskir atvinnu- og afrekskylfingar leiðbeindu 27 stúlkum sem svo skiptu sér niður í níu holl sem hvert var skipað þremur stúlkum og einum afrekskylfingi.