Fullvinnur matvæli úr vestfirskum eldisfiski

Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði.

1708
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir