Kaupmáttarrýrnun

Kaupmáttur ráðstöfunartekna dróst saman um tæp fimm prósent á fyrstu mánuðum ársins og er þetta fjórði ársfjórðungurinn í röð þar sem kaupmáttur rýrnar. Verðbólga mælist nú 9,5 prósent og samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar hefur vaxtabyrði heimilanna þyngst gríðarlega á milli ára.

203
03:46

Vinsælt í flokknum Fréttir