Stríð hafið í Ísrael

Forsætisráðherra Ísraels lýsti yfir stríði í landinu eftir eldflaugaárásir Hamas-samtakanna og árás þeirra á ísraelska bæi í morgun. Hundruð hafa þegar fallið og þúsundir særst. Íslenskur fararstjóri sem er staddur í Jerúsalem með tæplega níutíu Íslendinga segir alla í hópnum örugga en það sé ógnvekjandi að vera staddur í landinu.

1713
07:59

Vinsælt í flokknum Fréttir