Viðtengingarháttur í íslensku gæti dáið út á þessari öld

Viðtengingarháttur er á gríðarlegu undanhaldi í íslensku og gæti hreinlega dáið út á þessari öld. Svo virðist sem neysla barna á erlendu efni hafi hraðað þessari þróun.

1944
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir