13 ára búin að taka 5000 flugtíma í flughermi

Þrettán ára strákur í Reykjanesbæ er löngu búinn að ákveða framtíðarstarfið, hann hyggst verða flugmaður og fljúga stórum breiðþotum. Það er enda engin furða því hann er með flughermi inn í herbergi hjá sér og búinn að fljúga í honum fimm þúsund tíma.

8192
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir