Hundurinn Píla loks fundin eftir björgun úr ótrúlegum aðstæðum
Ég er búin að vera í algjörum tilfinningarússíbana, segir eigandi hundsins Pílu, sem fannst loks í gær eftir þriggja vikna leit. Píla var komin lengst upp á fjall í Bolungarvík, þar sem hún hafði grafið sig ofan í fönn og staðið af sér aftakaveður.