Tíu fluttir á slysadeild
Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut nærri álverinu í Straumsvík á fimmta tímanum. Fjöldi sjúkrabíla og að minnsta kosti tveir tækjabílar slökkviliðs voru sendir á vettvang. Tíu voru fluttir á slysadeild.
Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut nærri álverinu í Straumsvík á fimmta tímanum. Fjöldi sjúkrabíla og að minnsta kosti tveir tækjabílar slökkviliðs voru sendir á vettvang. Tíu voru fluttir á slysadeild.