Ísland í dag - Byrjaði að reykja fimm ára

Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók meðal annars í margverðlaunuðum þáttum sínum Sjálfstæðu fólki á Stöð 2. En nú sýnir hann á sér nýja og einlæga hlið í æviminningabók sem hann nýlega gaf út sem heitir því skemmtilega nafni Ég átti að heita Bjólfur.

3773
13:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag