Mokstursdrengir segja þakklæti viðskiptavina bestu launin

Her ruðningstækja kappkostar að hreinsa tólf hundruð kílómetra langt gatnakerfi borgarinnar og um 600 kílómetra af stígum. Ungir drengir í Hlíðunum tóku sig líka til og bjóða fólki að moka bílastæði og innkeyrslur.

2216
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir