Sprengjusérfræðingar kallaðir út vegna sprengju á Selfossi

Lögregla á Suðurlandi er nú með viðbúnað nærri Fjölbrautaskóla Suðurlands og Vallaskóla á Selfossi eftir að tilkynnt var um „torkennilegan hlut“ á götu við skólann. Að sögn lögreglu á Suðurlandi er um að ræða ósprungna sprengju sem svipi til þeirra sem lögregla sagði frá í gær.

4331
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir