Hryssur sæti enn illri meðferð

Þýsk og svissnesk dýraverndarsamtök segja fylfullar hryssur undir miklu álagi og enn sæta ofbeldi þegar tekið er úr þeim blóð. Samtökin hafa birt nýja heimildarmynd um blóðmerahald og halda því fram að ákvæði reglugerðar um iðnaðinn séu brotin við blóðtökuna.

672
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir