Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron
Eggert Aron Guðmundsson, vonarstjarna Stjörnunnar, ræddi við Vísi og Stöð 2 Sport að loknum fræknum 2-1 sigri Stjörnunnar í Frostaskjóli.
Eggert Aron Guðmundsson, vonarstjarna Stjörnunnar, ræddi við Vísi og Stöð 2 Sport að loknum fræknum 2-1 sigri Stjörnunnar í Frostaskjóli.