Til greina kemur að fresta leik Íslands og Tyrklands
Við hefjum sportpakkann á glænýjum tíðindum því til greina kemur að fresta landsleik Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta, sem fram á að fara á Laugardalsvelli annað kvöld, um sólarhring.