Nýr sporhundur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar fékk nýlega til liðs við sig sporhundinn Ölmu. Björgunarsveitin hefur verið með sporhunda síðan 1962. Lovísa hitti Ölmu og Þóri, þjálfara hennar.

1754
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir