Nýr sporhundur
Björgunarsveit Hafnarfjarðar fékk nýlega til liðs við sig sporhundinn Ölmu. Björgunarsveitin hefur verið með sporhunda síðan 1962. Lovísa hitti Ölmu og Þóri, þjálfara hennar.
Björgunarsveit Hafnarfjarðar fékk nýlega til liðs við sig sporhundinn Ölmu. Björgunarsveitin hefur verið með sporhunda síðan 1962. Lovísa hitti Ölmu og Þóri, þjálfara hennar.