Konum með þroskahömlun oft ekki trúað þegar þær segja frá kynferðisofbeldi

Konum með þroskahömlun er oft ekki trúað þegar þær segja frá kynferðisofbeldi sem þær eru beittar að sögn verkefnastýru hjá Öryrkjabandalaginu. Horft sé á þær sem kynlausar verur.

231
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir