Bestu mörkin kalla eftir meiri vernd fyrir leikmenn
Bestu mörkin fengu ekki mörg mörk í elleftu umferð Bestu deildar kvenna en það voru aftur á móti mörg vafaatriði þegar kom að dómgæslu í þessum leikjum. Sérfræðingarnir ræddu dómgæslu í kvennadeildinni.