Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga

Forseti Úkraínu segir að Rússum hafi tekist að leggja Georgíu nánast undir sig í nýafstöðnum kosningum og Moldóva muni falla innan tveggja ára nái Rússar sínu fram. Hann gagnrýnir hik Vesturlanda varðandi heimildir á notkun langdrægra vopna.

262
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir