Þverpólitísk sátt um ofskynjunarsveppi

Þingmenn úr öllum flokkum standa að baki þingsályktunartillögu sem var mælt fyrir á Alþingi nú fyrir stundu um að heimila notkun ofskynjunarsveppa í lækningarskyni.

541
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir