Tíu ár frá hruni: Einar Valur Ingimundarson
Einar Valur Ingimundarson, fyrrverandi menntaskólakennari, segir sína sögu en hann missti nánast allt sitt sparifé í hruninu og svo íbúðina sína fyrr á þessu ári vegna yfirdráttarláns sem hann tók á myntveltureikningi með veði í hlutabréfum í Landsbankanum skömmu fyrir hrun.