Ísland í dag - „Mesti skaðvaldur sem til er í íslensku efnahagskerfi“

Í Íslandi í dag er fjallað um háa verðbólgu og þær miklu skorður sem reistar hafa verið við nýrri lántöku hjá viðskiptabönkum. Fyrir nýjum lánum þarf greiðslugeta fólks að vera mun hærri en fyrir skömmum tíma. Í þættinum er fyrst rætt við Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafa og bankamann til fjölda ára. Síðan er rætt um ókosti verðtryggingarinnar við Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmann og formann Hagsmunasamtaka heimilanna.

4591
12:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag