Logi kominn í draumaráðuneytið
Logi Einarsson, verðandi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, segist ánægður með valið á ráðuneyti. Hann segir mikilvægt að efla nýsköpun í landinu.
Logi Einarsson, verðandi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, segist ánægður með valið á ráðuneyti. Hann segir mikilvægt að efla nýsköpun í landinu.