Hvöttu utanríkisráðherra Bandaríkjanna til að beita sér fyrir friði

Íslenskir ráðamenn þrýstu á Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna á fundum með honum í dag að gera allt sem í hans valdi stæði til að stöðva átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Hann er sammála stefnu íslenskra stjórnvalda um að tveggja ríkja lausn í samskiptum Ísraels og Palestínu sé besta skrefið varðandi framtíð ríkjanna

616
05:03

Vinsælt í flokknum Fréttir