Grindvíkingur handtekinn
Sérsveitin aðstoðaði lögreglu við handtöku Grindvíkings í dag sem er grunaður um að hafa ógnað björgunarsveitarfólki með skotvopni.
Sérsveitin aðstoðaði lögreglu við handtöku Grindvíkings í dag sem er grunaður um að hafa ógnað björgunarsveitarfólki með skotvopni.