Yngst til að hljóta tilnefningu

Sautján ára stúlka sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna segist ekki hafa átt von á viðlíka viðtökum við fyrstu bók sinni. Hún er sú yngsta í sögunni sem hlýtur tilnefningu til þessara virtu verðlauna.

1406
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir